Menningar- og friđarsamtökin MFÍK  

            

Forsíđa               
Lög MFÍK
Um MFÍK
Ađalfundur             
8. mars
Ályktanir
Fréttabréf
Greinar
Fréttir af starfinu
Tenglar
Dansk/English/
Français
 


Starf MFÍK haustiđ 2008

Opnir félagsfundir í Friđarhúsi

Fyrsti opni félagsfundur haustsins verđur haldinn 
7. október
. Ţar verđur sagt frá European Social Forum 
í Málmey dagana 17. - 21. september 2008.

Ţriđjudaginn 4. nóvember mun Sigurlaug Gunnlaugsdóttir segja frá rannsókn sinni um farandverkakonur í fiskvinnslu.

 

Fundirnir byrja kl. 19.00 međ léttum kvöldverđi sem 
verđur seldur á vćgu verđi. 

Allir velkomnir

 

 

Eldri auglýsingar 
Fréttir af starfinu

7. október 2008
European Social Forum
Tveir félagar MFÍK sóttu 
European Social Forum
í Málmey í september. 

Hér
má lesa um ferđina og ráđstefnuna.


10. ágúst 2008

Samtök friđarhreyfinga söfnuđust saman viđ Tjörnina í Reykjavík miđvikudaginn 6. ágúst til ađ minnast fórnarlamba kjarnorkusprengjanna í Hiroshima og Nagasaki.

Meira

 

 

 Fréttabréf maí 2008

 

 

  

 


 

 

 

MFÍK / pósthólf/box 279 / 121 Reykjavik/ email MFÍK á Facebook