Starf MFÍK
haustið 2008
Opnir félagsfundir í Friðarhúsi
Fyrsti opni
félagsfundur haustsins verður haldinn
7. október. Þar verður sagt frá European Social Forum
í Málmey dagana 17. - 21. september 2008.
Þriðjudaginn 4. nóvember mun Sigurlaug Gunnlaugsdóttir segja frá rannsókn sinni um farandverkakonur í fiskvinnslu.
Fundirnir byrja kl.
19.00 með léttum kvöldverði sem
verður seldur á vægu verði.
Allir velkomnir