Menningar- og friarsamtkin MFK  

            

Forsa               
Lg MFK
Um MFK
Aalfundur             
8. mars
lyktanir
Frttabrf
Greinar
Frttir af starfinu
Tenglar
Dansk/English/
Franais
 

Um 8. mars

8. mars vrp 
vrp 2012
varp 2011
varp 2010

varp 2009

varp 2008      
varp 2007
varp 2006
varp 2005
varp 2004


8. mars 2011
Tmamt varp Maru S. Gunnarsdttur Rhsi Reykjavkur 

Maddama kerling frken fr og allir mtir lismenn jafnrttis og friar.
a eru tmamt : 8. mars 100 r en enn er langt endast. 

essari rlegu dagskr hr Rhsinu hugsum vi til kvenna sem berjast fyrir lfi snu og barna sinna ftkrahverfum heims, berjast fyrir frii takasvum, berjast gegn kynbundnu ofbeldi, fyrir jafnrtti og grundvallarmannrttindum. Kvenna sem neita a lta kga sig til hlni ea hra sig me ofbeldi. eirra sem hvorki lta hatursrur blinda sig n rotlausan rldm svipta sig kjarki. Vi hugsum til eirra sem safna lii me framt komandi kynsla huga.
Umbtur sem hafa ori lfi og rttindum kvenna eiga rtur barttu eirra sjlfra og styrk samstunnar. frttum fer lti fyrir essum konum enda ekki hagur allra a varpa r ljsi og v sur a leggja barttu eirra li. Ekki frekar en barttu alu manna almennt. 
A undanfrnu hfum vi ori vitni, nnast beinni, a keju stjrnarfarsbyltinga Arabalndum. ar hefur lurinn litlu ri, jartekjur veri miklar en himinn og haf milli rkra og ftkra.
Fjldi vestrnna ja hafa fordmt ofbeldi sem mtir mtmlendum en a er falskur tnn friarsng margra. Vopnasala til Lbu hefur vaxi me gnarhraa undanfarin r. Flest vopnin koma fr Rsslandi en fast hla fylgja Bretland, tala og Frakkland. gu eigin hagsmuna hefur gjrspilltum einrisherrum veri hampa en aga unnu hlji um hlutskipti alu. Flk sem ramenn Vesturlndum vonast lengstu lg a reki ekki upp fjrur eirra. 
En vonandi er komi a ttaskilum. 
Og vi ltum okkur nr. a eru 50 r fr setningu laga um launajfnu karla og kvenna slandi. Hlfri ld sar er tekjumunur kynja mikill. 
Konur fylla lglaunastttir. Einstaka kona ofurlaunum breytir ar engu og g leyfi mr a efast um hversu heppilegt a s a samningar lglaunaflks su hndum eigenda miljnakrnajeppa. a liggja fyrir tlur um stand mla slandi, um misskiptingu aus og lfsga, mismun launa eftir kynjum, bg kjr aldrara og ryrkja. a er lngu tmabrt a trma eirri mannfyrirlitningu sem liggur a baki essum opinberu tlum.
Vi eigum lka fantaga skrslu um oflti jar, um vanhfni og raleysi slenskra stjrnvalda, um embttismenn, banka- og fjrsslumenn. Samt er rghaldi rsrgengi kerfi. 
Hvar er viljinn til breytinga?
Snum aftur a tmamtum. essu ri eru 60 r liin fr stofnun Menningar- og friarsamtakanna MFK, elstu starfandi friarhreyfingar slandi. Hva a segja um afmlisbarn sem endurnjast me njum flgum og er ar af leiandi sungt? Kannski srt a enn s rf fyrir slk samtk. En er ekki bara einfaldast a segja: Margt hefur veri sagt en enn er verk a vinna. 
Tmamt eru kvein skil tma - ea hvrf, og bkmenntum a hvrf etta ris leikritinu, egar atburarsin tekur stefnu lausn. v finnst mr freistandi a ljka essari kraftmiklu dagskr hr dag eim orum a sameinuum styrk felist lausnir - fyrir betri og frisamari heimi.
Frum me frii. 


8. mars 2010 
Framlag okkar til frivnlegri heims

Draumur um fri hefur lngum fylgt mannkyninu. En ef friur er jafn ftur gegnum sguna og raun ber vitni er a kannski vegna ess a flk hefur lti sig dreyma frekar en a framkvma. tt a s ekki nema tknrnt, kvum vi Menningar- og friarsamtkunum a gefa fri hr dag, me essu korti me mynd listakonunnar Mireyu Samper sem kallast Friur. Skilaboin til ykkar liggja innan og annig hgt a nota umslag og kort til a senda einhverjum fleirum friarkveju. Tilgangurinn er a vekja umru um fri. 
Frelsi og gagnrnin hugsun er drifkraftur. ess vegna erum vi hr saman komin Rhsi Reykjavkur barttudegi kvenna fyrir frii og jafnrtti. Vi urfum ekki a vera sammla llu sem hr verur sagt en reynum a vera samkvm sjlfum okkur. 
En hva er friur? Er a bara andsta strs? Er enginn friur n strs? 
Sastliin ld var ld gfurlegra strstaka, har voru tvr heimstyrjaldir og tal nnur str str og sm. Milljnir manna misstu lfi a tldum llum eim slarmorum sem litlum sgum fer af. etta ttu jafnvel a vera strin sem nausynlegt var a heyja svo endanlegur friur mtti rkja. 
ldin sem vi n lifum virist ekki tla a vera betri. Fleiri almennir borgarar lenda eldlnunni og grmulausir hagsmunir ra fr hvort sem a er valdabartta, grasjnarmi hergagnaframleienda ea kapphlaup um yfirr aulinda. Litlar tilraunir eru gerar til a breia yfir tilganginn tt stundum s tala um rttlti ea tilraun til a koma lri.
Strum er rngva upp jir - en frii er ekki hgt a koma me valdboi. Friur er samkomulag. rtt fyrir aljasamykktir ar um hefur konum lti veri hleypt a friarborum. essu arf a breyta. 
ri 2008 voru blug tk sextu og tveimur stum heiminum og 9 str. Engar friarumrur hafa enn fari fram eftir 4 essara stra. Vi heyrum lti um afleiingarnar. fjlmilum okkar eru frttir sonar niur nokkra sentimetra su sem auvelt er a fletta yfir. Kannski helst um frttir egar aulindir hfi hafa hrif daglegt lf hr landi eins og t.d. oluver. Og a er minnst aild slands eins og hverja ara smmuni tt andstaa jarinnar vi v a barist s okkar nafni kmi skrt ljs dgum rakstrsins egar milli 80 og 90% jarinnar lstu sig algerlega mtfallin.
Nlega voru tugir barna drepin okkar nafni Afganistan. Eftir nrri 9 ra strsrekstur ar landi er mikill greiningur meal Nat-ja um framhald. Foreldrar og ekkjur mtmla v a fleiri veri sendir dauann.
Alsr-strinu 6. ratugnum var gfurlegt mannfall breyttra borgara en franskir hershfingjar ttust rttlta rsirnar me v a auglsa r fyrirfram. Nna hrsa hershfingjar Afganistan sr af v a beita essari smu afer en segja almenna borgara fram vlast fyrir rtt fyrir vel auglstar rsir. etta er martr en v miur ekki svefni heldur vku.

En hverjir reka strsvlina? Strstu hergagnasalar heimsins eru vestrn lrisrki og lndin sem eru fastafulltrar ryggisri Sameinuu janna eya mestu f til hernaar. 
Sannleikurinn er a a gfurlega fjrmagn sem vari er framleislu og vihald hergagna vantar srlega til a sigrast sjkdmum, ftkt og ffri og til a bjarga nttru heimsins.
Leikskldi Harold Pinter sendi magnaa ru fr sr egar honum voru veitt Nbelsverlaunin bkmenntum, ar sagi hann m.a.:
Sannleikurinn er lka s a rtt fyrir strkostlegar lkur hinu gagnsta er ekkert anna en bilandi kjarkur, stafesta og heilg sannfring venjulegs flks eins og okkar sem getur skilgreint sannleikann um lf okkar og lfsnausynlegu byrg sem okkur ber a axla. Ef slk stafesta gegn stri er ekki samofin plitskri vitund okkar er ekki nokkur von til a vi heimtum aftur a sem okkur hefur nr endanlega gengi r greipum, sjlfsviringuna. 
Menningar- og friarsamtkin MFK bja llum, konum og krlum, a sameinast um frivnlegri heim og taka undir krfur um a sland standi utan allra hernaarbandalaga um a landi og miin veri lst kjarnorkuvopnalaust svi og a fest veri stjrnarskr a sland s herlaust og jin fari aldrei me frii gegn rum jum. 
ennan htt viljum vi a sland skipi sr hp hlutlausra ja. 
Httum a lta okkur dreyma - gerum sland a eyju friar. 
 


8. mars 2009
Breytt samflag - aukinn jfnu

varp Maru S. Gunnarsdttur

Enginn jfnuur n friar.

Misrtti samflagsins er mannanna verk og a er mannlegu valdi a breyta v.  Krafan hr dag er jfnuur. Spurningin er hverjum treystum vi til a ora, til a geta og til a vilja?   

Mismunun hefur oft ur veri til umru Aljlegum barttudegi kvenna fyrir frii og jafnrtti. Enda konur str hluti kgara og vera lklega fram - en r eru ekki einar.  

Undanfarna mnui hfum vi s hva samtakamttur getur.  Krafan um aukinn jfnu hefur veri berandi.   En hvernig num vi sameiginlegum skilningi v hva er jfnuur?  Vi hfum bi svo lengi samflagi misskiptingar a margir halda jfnu hjkvmilegan.  Kannski ekki a undra v hvorki lg sem eiga a tryggja jafnrtti n rtgri lri byggt jafnrisreglu hafa duga til   menn eru ekki jafnir.  Hvaa jfnuur er a egar eignir eins manns jafngilda fjrungi fjrlaga landsins?  etta gerist ekki einrisrki ea einhverju runarlandi.  Nei, hr slandi. 

Vi vorum blind ea ltum blekkjast og rttltiskenndin brenglaist.  Hfum kannski meira ni til a leyfa okkur a vera gn nmari fyrir jningum annarra.  Svo rk, ea vi hldum a, a vi lgum eyru vi v sem gerist annars staar heiminum og tkum okkur skuldbindingar. En verur stai vi r?

dag erum vi upptekin af eigin hag og allra eirra sem hafa tapa ea eru a tapa einn ea annan htt.  Hvort heldur er fjrmunum, ryggi ea draumum. 


Sumir halda a jin hafi lrt eitthva san haust.  A bshaldabyltingin og mtmlafundir Austurvelli sni a vi sum vknu af yrnirsarsvefni tilbin a lta stuna njum augum. Gott ef svo vri en mean flk trir fram a slendingar su "ein j" sem samanstendur af rkum og ftkum, sem hafi smu hagsmuna a gta, verur engin breyting.  slenska kaptalista skiptir jerni ekki mli frekar en ara kaptalista og a jafnt vi um konur sem karla.
Okkar vandaml vera sm egar hugsa er til miljna flttabarna ntmans ea eirrar stareyndar a heiminum jist nrri miljarur af vannringu.  tveimur rum hafa 110 miljnir bst ann hp. Hversu mrg brn vera aldrei fullorin?  Hversu margir hafa ekki agang a menguu drykkjarvatni og eru tsettir fyrir sjkdma sem breiast t af eim skum?    Hve margir eru lsir tknivddum heimi?  Hvernig er hlji nna konunum Afganistan sem tlunin var a frelsa r brkunni. Hvenr f rakar fri? Telja foreldrar sem horfu upp brn sn drepin nlegum grimmdarrsum sraelshers Palestnu a friur veri einhvern tma eirra landi?    

Getum vi ori sammla um a markmii s ekki a vera meal rkustu ja heims heldur einfaldlega j sem setur samflagsleg gildi og manneskjuna ofar peningahyggju? Vera fremur veitendur en iggjendur?  
Vi urfum jfnu til ess a friur s mgulegur heiminum.  a er nefnilega jfnuur sem skapar fri: milli landa, milli hraa innan sama lands ea milli sttta. a er lengi bi a telja okkur tr um a friur takmarkist vi str gegn hryjuverkamnnum.  Um lei og vi hfnum rum klisjum skulum vi losa okkur vi essa. a var nafni hennar sem rkisstjrn slands studdi innrs rak.  Smnarblettur jinni. Til vibtar vi anna sem nfrjlshyggjan  leiddi yfir landi hefur mynd slands sem frielsk j glatast. Vi endurskoun stjrnarskrr ri 2005 vildu friarsinnar tryggja stjrnarskr a sland vri herlaus j sem fri ekki me frii hendur rum.  N endurtkum vi essa krfu.

Fyrir ri gagnrndum vi lagafrumvarp verandi rkisstjrnar um varnarml slands fyrir hernaarhyggju og hflegan peningaaustur til hermla.  Frumvarpi var a lgum og Varnarmlastofnun tk til starfa, peningaht, sem innan vi ri hefur sanna tilgangsleysi sitt. N er til athugunar a leggja stofnunina niur en vri ekki betra a ganga alla lei og hafna allri tttku hernai. Me aild a Nat bendlum vi jina fram vi rsir, ofbeldi og tortryggni og erum samsek v sem hernaarbandalagi tekur sr fyrir hendur. 

60 r hefur jin greitt hu veri aild a hernaarbandalagi n ess a vita, hva vri a ttast. Fyrrverandi utanrkisrherra Ingibjrg Slrn Gsladttir setti gang svokalla gnarmat til a skra lnurnar. v mati er a ljka og heyrst hefur a eitthva s gnin ljs nema ef vera skyldi s gn sem v fylgir a vera aili a kjarnorkubandalagi.  Menningar- og friarsamtkin MFK leggja v til a sland segi upp aild a Nat 30.mars n.k. og a landi og miin veri lst kjarnorkuvopnalaust svi. 

                                                                                              Mara S. Gunnarsdttir


8. mars 2008
Friaruppeldi


Friur er ekki plitk.
Str eru a hins vegar. 
Fri er ekki hgt a boa a ofan, hvorki me tilskipuu vopnahl n hervaldi. Friur er samkomulag vi erum lk, sttum okkur vi a snum hvert ru viringu.
Valdabartta og grgi hrinda af sta stri og strum fylgja ofbeldi, vndi og eiturlyf. a eru mrg slarmor til vibtar tlum um mannfall. 

ntma strsrekstri eru allt a nutu prsent frnarlamba breyttir borgarar. Fyrir brot af v f sem eytt er str mtti koma veg fyrir mldar hrmungar. stu daglegra jninga milljna barna.

En hva getum vi gert?
Vi gtum kannski loka augunum fyrir illum rlgum kunnra barna?

Nei, nrtk afer gegn stri og ofbeldi fyrir okkur sem bum fjarri tkum er s al og umhyggja sem vi snum brnum okkar. Brn byrja mjg ung a skynja kvei gildismat umhverfi snu. Vnleg lei til friar er a tryggja honum sess hugum og hegun barna fr upphafi og opna augu eirra fyrir gildi samhjlpar.
En ar er vi ramman reip a draga.
a skortir umru um fri og umburarlyndi heimilum og sklum. 
Hvernig er lka hgt a rttlta fyrir brnum veru okkar Afganistan? ar sem fyrra var framleitt, skjli friargslu, 93% herns heiminum. Kannski erum vi ekki ngilega stolt af tttku slands essum vettvangi til a ra hana vi brnin.

Strsleikfng, ofbeldisfullt sjnvarpsefni og tlvuleikir innrta brnum a flk skiptist gu og vondu. A str s nokkurs konar leikur og rttltishugmyndir, skynsemi og samrur su tmafrekar og leiinlegar ef hgt er a leysa mlin me byssuskoti ea sprengju. etta vihorf getur ori yfirsterkara tilraunum foreldra til a kenna brnum a setja sig annarra spor og ra me sr sjlfsttt gildismat.

Fjldi rannskna skammtmahrifum strsleikfanga brn hafa veri gerar og niurstaan er vallt s sama: strsleikfng gera brn rsargjrn og rleg. Um langtmahrif er minna vita. En sum rsargjrn og rleg brn breytast vansla unglinga sem hafa jafnvel misst sna drmtustu eign vonina - sem er fjregg allra hvernig sem allt veltist.

Aljari friarmenningar, ri 2000, skrifuu fjlmargir undir yfirlsingu UNESCO um friarmenningu og afnm ofbeldis. a var engin kvending kjlfari og lklega nokku til v sem rithfundurinn Tahar Ben Jelloun sagi egar hann kom til slands tilefni tgfu bkarinnar Kynttafordmar - hva er a pabbi? Hann sagist hafa skrifa bkina vegna dttur sinnar v a vri hgt a mennta brn en ekki fullorna.

a er hgt a kenna barni a ofbeldi s aldrei lausn. Barn getur lrt a setja sig spor annarra og a er hgt a hjlpa brnum a rkta me sr samkennd og rttlti. egar ngilega strum hpi verur etta eiginlegt mun ofbeldi sklalinni minnka, ofbeldi heimilum lka og vonandi a lokum milli rkja. 

Fyrir Alingi liggur frumvarp utanrkisrherra um varnarml. sta eirrar hernaarhyggju vru a skr skilabo ef au sem fara me umbo okkar Alingi kvu a sland skuli vera alveg herlaust land. a mundi marka srstu jar sem yri hgt a kenna vi fri.

essi fallega bk Hvar? eftir Gurnu Hannesdttur hefur alla kosti grar fyrirsvefninnsgu. henni er ferast me sguhetjunni Nnnu, venjulegum krakka sem sjnvarpsfrttirnar koma illa vi, um msa vintraheima leit a rttltri skiptingu aufa heims. Tuskudri Hallormur fylgir Nnnu feralaginu og hann segir: brn geta vel vanda sig vi a vera gott fullori flk og egar ngu margir fullornir hjlpast a verur hgt a finna svari...a er aldrei a vita hvenr hpurinn er orinn ngu str. Kannski gerir og litla, heita hjarta itt gfumuninn! 

Str er mannanna verk og uppfinning friur getur veri a lka.

Fari frii.8. mars 2007

Aljlegur barttudagur kvennafyrir frii og jafnrtti.
varp Maru S. Gunnarsdttur 8. mars 2007.

Jfnuur jafnrtti jafnri.

Jafnrtti byggir lgum. a er hgt a vsa til laga um a karlar og konur eigi a sitja vi sama bor.
Jafnri - hefur sums staar veri lgfest til a tryggja a vald og plitsk kvaranataka dreifist milli karla og kvenna.
Jfnuur - er enn byltingarkennt hugtak. v hverjir vilja jfnu fyrir alla?


Gamla klisjan um a slenskt samflag s stttlaust er dau. Varla nokkurn tma ftur fyrir henni en ur var hins vegar samstaa um nausyn velferarkerfis til a tryggja llum a minnsta kosti jafnan agang a heilbrigisjnustu og menntun. 
N er grgi og samkeppni allsrandi. 

jfnuur hefur aukist gfurlega srstaklega eignamismunur. sama tma hafa lgstu tekjur hkka en essi hkkun er blekking. Hvernig sem reiknisdmi er sett upp verur s sem er rkari krnum tali, raun ftkari, ef hann getur ekki uppfyllt r krfur sem samflagi gerir.

Jfnuur er rttlti, samhygg a a bera byrg hvert ru. Vi erum ll mismunandi og aldrei a vita hvenr eitthvert okkar arfnast astoar. En jfnuur verur ekki endilega tryggur me lagasetningu einni saman. Ekki frekar en jafnrtti. 
Ef jafnrttislg dygu vri launamunur karla og kvenna r sgunni. 

Kvennakrnuna ekkjum vi en verkakonur Mi-Austurlndum og Norur-Afrku n ekki nema 30% af launum karla, Suur-Amerku og Suur-Asu ekki nema 40%, konur Afrku sunnan Sahara 50% og invddum rkjum Austur-Asu komast r upp u..b. 60 % af launum karla. (Skrsla birt 60 ra afmli UNICEF des. 2006) 

rttlti heiminum hefur mrg birtingarform: g gti tala um lfslkur, um heilbrigi ea um agang a hreinu vatni. 
J, oft felst rttlti einmitt misjfnum agangi a aulindum. 
a er sta flestra stra sem h eru heiminum.


Rttltiskennd slendinga er sterk. Innprentu strax grunnskla egar lesi er um rttlta mefer Dana jinni. 
En hva finnst okkur um a tlndum vinna n 90sund manns fyrir slensk fyrirtki? Fgnum vi v a etta flk vinni lglaunum og jafnvel vi viunandi astur til a gefa litlum minnihluta slendinga tkifri til grarlegrar ausfnunar?

Alingi er rtt um nausyn ess a tryggja agang slendinga a aulindum snum. sama tma nta slendingar sr annarra aulindir. Hva um rtt eirra? 

nlegri skrslu UNICEF kemur skrt fram a aukin hrif kvenna og sjlfskvrunarrttur eirra skili sr jkvan htt velfer barna.
a er hins vegar ekki nttrulgml a konur su betri menn en karlmenn. 
Draumsgur um a heimurinn vri betri ef konur hefu haft meiri vld eru ekki einhltar. Konur urfa alltaf a passa sig a vera ekki misnotaar. 
jfnuur karla og kvenna er sttanlegur en kvenforstjri er e.t.v. ekki markmi eitt og sr.
g hef ur hntt konur sem kasta kvenleikanum fyrir karllg sjnarmi flokka sinna egar komi er valdastl.
Er a tilviljun a konur sem leggja stjrnmlaflokkum krafta sna, stta sig oft vi vanakklt og stundum vafasm hlutverk?
Hvers vegna hfum vi svo oft s efnilegar stjrnmlakonur draga sig hl til a makinn komist fram? 
Hvers vegna hefur a svo oft falli skaut kvenna a sinna umhverfisruneyti landi ar sem mengandi hagsmunir strfyrirtkja eru svo sterk? 
Mkir a snd Alcan a forstjrinn er kona?
tli a s tilviljun a upplsingafulltri Alcoa Austurlandi er kona?

a er kosningavor. 
Spurningin verur ekki bara me ea mti virkjunum - heldur hvaa krafta vi viljum virkja. 

Aljlegum barttudegi kvenna fyrir frii og jafnrtti er krafan skr. Vi sem trum v a annars konar heimur s mgulegur skulum spyrna vi ftum og taka virkan tt a skapa njan heim jafnaar. 
8. mars 2006


A
ljlegur barttudagur kvennafyrir frii og jafnrtti.
varp Maru S. Gunnarsdttur 8. mars 2006Hr s friur.

Markair Afrku eru ekktir fyrir a vera lflegir og litskrugir og Dantopka-markaurinn Cotonou Benin er eins og eir gerast bestir - en ef betur er a g m sj litlar telpur sligast undan of ungri byri og arar tkeyrar sofa standandi upp vi vrustafla. 
rlega eru seld rlkun yfir 600sund brn Afrku. Hfuborg Benn er sg mist essarar verslunar. 5-6 ra telpur rla fyrir fi r eru notaar allt sem vikemur hshaldi votta og bur eldivii og vatni. Barar eins og harfiskur ef eitthva fer rskeiis og nauganir, pyntingar og jafnvel mor eru ekki ft. Flestar hafa upphafi veri seldar af fjlskyldum snum fyrir u..b. 10 a er 800 krnur. Hlutskipti drengja er varla skrra. eir eru kannski kallair lrlingar en rla myrkra milli fyrir innan vi16 kr. dag. eir heppnustu enda steinhggi nmum ngrannalandsins Ngeru.
etta eru auvita brn ftkra foreldra sem urfa a seja marga munna og sj rvntingu ekki ara lei en a fkka einum fyrir nokkrar krnur. 

Er verldin vondur staur? 

tk lykta af grgi, ofstki og hryjuverkum. Vi vitum og hfum s myndir m.a. r fangelsum, sem sna glpsamlega hegun bandamanna okkar og bobera vestrns lris - fyrirlitningu aljlegum mannrttindasttmlum. 

Er verldin vond?

Nr tveir riju mannkyns br runarlndum og hlutfall kvenna af ftkum jararbum er uggvnlega htt ea 80%. degi hverjum deyja 24sund manns r hungri og v hefur veri lkt vi hgfara tsunami a rlega deyja 3 miljnir af vldum alnmi. rtt fyrir a vatn s skilgreint sem mannrttindi, hefur yfir miljarur jararba ekki agang a hreinu drykkjarvatni og milljnir barna deyja r vannringu og lknanlegum sjkdmum. 

Er etta verldin sem vi viljum?

Nei, og eim fjlgar sem ahyllast hugmyndir sem viraar hafa veri svoklluum samflagsingum ea Social Forum, ar sem flk kemur saman til a ra hugmyndir og valkosti um betri heim.

Og fleiri leita nrra leia: rstefnu sem haldin var Pars sasta mnui um njar fjrmgnunarleiir var kvei a hrinda framkvmd hugmynd um a skattleggja flug og nta f til a kaupa lyf gegn alnmi, malaru og berklum fyrir runarlnd. Enn hafa aeins 10 lnd kvei a taka tt tilraunina: Frakkland, Bretland, Kpur, Jdana, Kong, Flabeinsstrndin, Nger, Mrisus, Chile og Brasila. Vri ekki athugandi fyrir okkar feraglu j a taka tt essu taki. 

a virist lka komi ntt hlj strokkinn hj Aljabankanum og kannski eigum vi eftir a sj endurskoun hj rum aljastofnunum. fram er auvita einblnt hagvxt en mtsgn vi frjlshyggjuhugmyndafri sem rkt hefur viurkennir Aljabankinn n a fyrsta skref til runar su rstafanir sem vinna gegn ftkt vikomandi landi og a styrkja urfi lnveitingar til almannajnustu mis konar.

s.l. ri jkst hagvxtur Afrku, rtt fyrir msar hremmingar (eins og sjkdma, urrka, oluleysi, engisprettufaraldur og textlinnflutning fr Kna). a er raki til niurfellingar skulda ftkustu landanna og ess a erlent fjrmagn til Afrku hefur aukist um 13% ri fr aldamtum. Skilabo fr rstefnu Sameinuu janna um viskipti og run sem haldin var september s.l. var a tvfalda arf hjlp til Afrku nstu tu rin. Lg er hersla a etta urfi a vera formi runarsamvinnu til a tryggja a fjrfestingar stuli a samspili hagvaxtar og sjlfbrrar runar lndunum. var vara vi einkafjrfestingum sem rni lndin hrefnum og stuli a mismunun og jafnvgi innan jar. 

Og hvert verur framlag okkar rka lands? Vi hfum heyrt dmi hr dag en hva meira?

Er a trs?

slenskir fjlmilar hafa gagnrnt erlenda fjrfesta sem notfri sr drt vinnuafl Kna og komist annig inn marka ar sem kaupmttur vex fluga fjlmennasta rki heims. 

En hvar eru gagnrnisraddir vegna trsar slenskra aumanna smu slir? Ea annars staar. 

Finnst okkur alveg elilegt a slendingar veii undan strndum Marokk 40sund tonn af eirra sardnukvta. yrftu Marokkbar 15sinnum ftkari ekki meir eim afla a halda en vi, sem leyfum engum a veia okkar lgsgu? 

Hagnaur slendinga Tansanu af slu nlargeddu r Viktoruvatni, sem telst me strstu umhverfisslysum Afrku, fer heldur ekki htt. 

Gestur fr Kbu sagi nveri a a vri tmabrt a Vesturlnd legu f til runarstarfs og skiluu einhverju af rnyrkju nlenduja. slendingar voru ekki nlenduj en vi erum kannski orin a dag? 

A greia hpi slendinga af f sem a fara til runarhjlpar miljn krnur mnui fyrir a fara vopnair t heim er fall fyrir mynd herlausrar jar. hinn bginn arf a styja sem eru tilbnir a fara til takasva til a reyna me nrveru sinni a koma veg fyrir ofbeldi gegn saklausu flki. Vibrg utanrkisruneytinu egar frttist hinga heim a slendingur r eim hpi hefi ori fyrir grfu harri vi komuna til srael s.l. sumar voru vgast sagt dapurleg. 

Kannski vri strsta hjlpin a vi neytendur yrum mevitari um stu runarlanda. 
Gti hjlp okkar falist v a leggja vi eyru raddir Afrkulanda, t.d. varandi styrki landbnaar Vesturlndum? Gti hjlpin veri eirra forsendum? 

Aljlegum barttudegi kvenna fyrir frii og jafnrtti er krafan um jafnrtti sm og ur 
- en ekki hvaa heimi sem er.
latnesku Amerku eru tmar breytinga sem vekja vonir n sast kosning Michelle Bachelet forsetaembtti Chile.

Kofi Annan aalritari Sameinuu janna httir senn strfum. Hvernig vri a velja konu til eirra starfa? Ekki konu sem leggur kvenleikanum fyrir karllgt valdi r hafa egar komi ng vi sgu. Vi leitum a konu sem getur stai gegn yfirgangi herrajar, treyst samvinnu ja, endurheimt trverugleika stofnunarinnar og mannlega reisn. 
8. mars 2005

Friur og framt
, varp Maru S. Gunnarsdttur 8. mars 2005 

Hr s friur. 
Vi erum mrg sem finnst friurinn fjarlgari n en ur.  
Og hvernig er hann essi friur? g s til a mynda fri sem er falinn gleymsku, fjlmilafri og blugan fri. 
Byrjum eim sem hgt vri a kalla fri gleymskunnar. 
Strveldi fara str til a tryggja hagmuni ea komast yfir olu. 
eftir sitja lnd og jir srum. standi svinu er lst frisamlegt og okkur lttir. 
En vitum vi almennt hvernig lfi gengur fyrir sig Ksv dag? Ea eitthva um kjr minnihluta Serba? Og hva er a frtta af konunum arna? Hfum vi gleymt eim.
Hvernig er daglegt lf nna Afganistan? Hva me konurnar sem vi tluum a hjlpa r brkunni? Lifa r smilega frismu lfi ea hafa r bara gleymst? 
Og hvernig er lfi sveitunum ar sem valmarktin hefur teki svo stran kipp a hn ngir nna 70% af herni heimsins? 
Hr tengjast frttir fr Afganistan of oft slenskum strkum.
fer um Asu fyrra var g minnt a enn eru a fast ftlu brn Vetnam af vldum efnahernaar Bandarkjahers Vetnamstrinu. Og um a bil riju hverja viku rkumlast einhver egar sprengja r sama stri springur fjllunum ngrannalandinu Laos.
etta heyrist ekki hinga.
Um lei og hlutun jnar ekki lengur hernaarlegum ea efnahagslegum hagsmunum gleymast takasvi. En er etta friur?
Svo er a friur fjlmilanna. 
Eftir frfall Arafats rddu fjlmilar miki um friarvon Palestnu. v var fagna egar Sharon sndi sm vileitni og ba sraelska landnema a yfirgefa herteki land (reyndar bara Gasa-svinu). 
En etta var ekki upphaf friar. Bara vangaveltur um fri. 
a er brum r lii fr v Aljadmstlinn rskurai a 800 km langur askilnaar Mrinn vri lglegur. Dmurinn kva einnig um a a tti a rfa ennan mr og ennfremur a a tti a greia skaabtur vegna byggingar hans. eim fer fjlgandi ungmennum Paletnu sem eiga ekkert nema rvntinguna eftir. Aljasamflagi verur a sj til ess a sraelar gefi eftir. fyrst verur hgt a fara a tala um friarvon.
Og loks er a blugi friurinn. 
hverjum degi deyja tugir manna, kvenna og barna rak. ar eigum vi slendingar hlut a mli. Vi framleium ekki vopn en vi erum lti betri egar vi frum a flytja au og kllum a uppbyggingu. 
Glein yfir 30% kvenna ingi raks er lka blandin. r konur sem komust kjrsta og vi vitum ekki hversu margar r voru, kusu sr og kvti kvenna var kveinn fyrirfram en ekki af rskum konum. Og framtin. 
v er sp a nstu styrjaldir veri har vegna vatns. Sameinuu jirnar hafa skilgreint vatn sem grundvallar mannrttindi sem allir eigi rtt . sama tma eru aljlegir auhringir a slast eftir vatnsveitum grasjnarmii. Oft er etta framhaldi af skilmlum Aljabankans og Aljagjaldeyrissjsins vegna lnveitinga og skjli samninga eins og GATS.
a hefur margt komi fram essum fundi hr Rhsinu dag aljlegum barttudegi kvenna fyrir frii og jafnrtti. g lt a borgaralega skyldu okkar kjsenda a veita ahald v rkistjrn stjrnar umboi jar. prsentutlum erum vi konur ekki komnar anga sem vi tlum okkur hva varar stjrnunar- og valdastur en a er samt okkar a hafa hrif hva bur nstu kynsla.
Vi slendingar hfum veri stolt af srstu okkar sem herlaus j. N er stjrnarskr endurskoun og tkifri til a ganga hreint til verks. Rsum gegn rkjandi hernaarhyggju. Bindum stjrnarskr a sland s herlaus j sem fari ekki me frii hendur rum.  8. mars 2004

Friur er forsenda jafnrttis, varp Maru S. Gunnarsdttur, 8. mars 2004


Friur er forsenda jafnrttis.
Til hamingju me daginn ll.

Til a byrja me tla g a nefna slenska tilvistarkreppu.
Vi erum fst einhverju raunhfu vli um litla, kgaa j. etta eru kannski leifar fr tmum
Dana en
vi sjum sgunni a raun erum vi fordekru j sem tekst a gra nnast llu. Og hva
fer grinn?

Hpar samflaginu eins og sjkir og aldrair eru ar ekki forgang.

Og af v g veit a a brennur fleirum tla g nst a nefna karla klpu.
a var ekki bara okkur, sem strfum friarhreyfingunni fall, egar jinni var, fyrir ri san,
att t strsrekstur og taglhntt aftan Bandarkjamenn rsarstri rak.
Blettur sem aldrei verur hgt a hreinsa af jinni.Vi vorum ekkert ein um a styja glpinn.
Bretland, Plland, strala, Danmrk og Spnn voru me og tala lka, ar til vindurinn bls r
annarri tt.

etta eru auvita gamlar frttir. En hva lesum vi nna ea heyrum frttunum?
eir eru allir klpu heima fyrir essir karlar, sem bru byrg essu - allir nema okkar karlar.
Bush er klpu.Blair er klpu.
Asnar er klpu, forstisrherra Pllands, stralu, Danmerkur, allir klpu.
Hafi i lesi okkar pressu a eir Dav og Halldr su klpu vegna tttku raksstrinu?

Varla - a virast allir klpu - nema vi.Svo gagnrnislaus er okkar j.
Og flagi eirra er um a bil a lta gamlan draum um slenskan her rtast.

a er liin t a herlausa jin slendingar rist ekki me hervaldi gegn rum jum og noti
skattpeningana velferarkerfi heima fyrir en ekki niurrifsstarf strsmasknunnar.

jin er hins vegar ekkert alvond - vi erum me rttltiskennd og viljum lka taka tt aljlegu
hjlparstarfi.Og hverju felst essi hjlp okkar?

Meal annars v a egar ekki er lengur hgt a koma t lsinu sem vi gnarframboi fubtarefna
num ekki sjlf a innibyra, reynum vi a selja gervilimi sta lima sem vi hfum veri
tttakendur a sprengja undan flki.
N er standi rak reyndar a slmt a a slk asto er ekki einu sinni dagskr enda lkkar
gengi verbrfa gervilimafyrirtkinu samrmi vi a.

En reynum vi slendingar a gera heiminn eitthva betri?

egar vi stum me Bandarkjamnnum a rsarstrinu rak,Vorum vi a stula a auknu
lri ar landi? NEI
Vorum vi a bta kjr kvenna? NEI


Af hverju tkum vi tt essu?

J, vi vorum einfaldlega a reyna a tryggja a bandarski herinn eyi fram um 500 sund krnum
dag til a hreinsa Keflavkurflugvllinn.

Vi vorum a reyna a tryggja a a bandarski herinn veiti Suurnesjamnnum fram vinnu,
svo vi getum tt v undan okkur a skapa raunveruleg atvinnutkifri v byggarlagi.

Vi vorum a reyna a tryggja a a hafa keypis agang a aljlegum flugvelli.
Nokku sem flestar sjlfstar
jir leggja metna sinn a fjrmagna sjlfar.

##

Str og friarbrlt stular ekki a jafnrtti og hefur aldrei btt kjr kvenna.

Auvita hafa ori msar breytingar hgum kvenna. Jafnvel svo mjg a sumir halda a misrtti
gegn konum heyri
nnast fortinni til - a minnsta kosti ruum lndum. essar hugmyndir hafa v miur slvt
nokku samstuna kvennabarttunni og bylgju nfrjlshyggju hafa mis velferar- og jafnrttisml
hloti verulegan afturkipp. Vi urfum v llum okkar krftum a halda til a sporna vi rkjandi
peningahyggju.

Vi sem trum v a ruvsi heimur s raunverulegur mguleiki viljum nota 8.mars Aljlegan
barttudag kvenna fyrir frii og jafnrtti til a horfa gagnrnum augum samflagi.

Og:
Konur valdastum sem leggja kvenleikann til hliar - fleyta okkur lti fram veg.

Konur sem nota valdi til a fylgja karllgum stefnumium flokka sinna - koma okkar sjnarmium lti leiis

Konur sem vira hvorki landi, nttruna n mannflki eru okkar sjnamium ekki til framdrttar.


lokin langar mig a vitna til egypska rithfundarins og barttukonunnar Nawal El Saadawi.
g var a lesa ntt
vital vi hana, ar sem hn segir: "g er alltaf bjartsn. Ef ert virk barttu og leggur
itt af mrkum - sigraru stundum."
v segi g vi ykkur hr dag:
a eru mrg verkefni sem ba okkar en vi skulum vera bjartsn og stefna a
allir dagar veri jafnrttisdagar.

MSG

8. mars  


Aljlegur barttudagur kvenna fyrir frii og jafnrtti.
Aljadagur kvenna er ekki enn ein tgfan af konu- ea mradeginu.
a er lti um blm essum deginema ef minnst vri barttu
verkakvenna sem kennd var vi "brau og rsir".
Va um heim halda konur upp 8.mars, rtt fyrir lk tunguml
og menningu. h efnahagslegum og plitskum bakgrunni sameinast konur
ann dag barttunni fyrir frii og jafnrtti og minnast aldagamallar
sgu venjulegra kvenna og barttu eirra fyrir betri kjrum og bttu mannlfi.

Sjlf hugmyndin a srstkum barrttudegi kvenna fddist vi upphaf tuttugustu aldar takatmum kjlfar invingar vesturlndum. Flksfjlgun og stttatk fddu af sr rttkar hugmyndir um btt kjr og va var barist fyrir kosningartti kvenna. a var sk kvenrttindakona, Clara Zetkin, sem stakk upp aljlegum barttudegi kvenna ingi Aljasambands ssalskra kvenna, sem haldi var Danmrku ri 1910. ar hittust um 130 konur fr 16 lndum og samykktu a efna til aljlegs barttudags kvenna. Dagsetningin var ekki fastsett, en kvei a velja sunnudag ar sem a var eini frdagur verkakvenna daga. Dagsetningar voru v nokku reiki fyrstu rin en t marsmnui. Fyrstu rin voru barttuml kvennadagsins kosningarttur kvenna og samstaa verkakvenna.
Aljlegur barttudagur kvenna var fyrst haldinn htlegur meal ssalskra kvenna Danmrku, skalandi, Austurrki og Sviss ann 19. mars ri 1911. Svj, Frakkland og Holland bttust san vi ri 1912 og ri 1913 fylgdu Tkkslvaka og Rssland kjlfari.

Me tmanum var misjafnt eftir lndum hvort barttudags kvenna var minnst. skalandi nasismans voru ll samtk kvenna bnnu og 8.mars gerur a mradegi og heimstyrjaldirnar settu strik reikning samtakamttar verkaflks. Upp r seinni heimstyrjldinni ea ri 1945 var Aljasamband lrissinnara kvenna stofna Pars og dagurinn 8. mars festur sessi. En kalda stri skipti flki, bi krlum og konum fylkingar og lengi var dagsins aeins minnst meal ssalskra kvenna. a var ekki fyrr en me nju kvennahreyfingunni 7.og 8. ratugnum sem hefin fyrir 8. mars sem barttudegi kvenna var almenn n.

ri 1975 lstu Sameinuu jirnar v yfir a 8. mars skyldi vera Aljlegur barttudagur kvenna fyrir frii og jafnrtti. Samvinna kvenna um va verld hefur styrkst me aljlegum rstefnum vegum Sameinuu janna sem hafa a markmii a samtta barttuna fyrir auknum rttindum kvenna, gegn styrjldum og jfnui.

slandi var dagsins lklega fyrst minnst rsht Kvenflags Ssalistaflokksins 8.mars 1948. Menningar- og friarsamtk slenskra kvenna (MFK), sem eru aildarflag Aljasambands lrissinnara kvenna hafa minnst dagsins fr stofnun samtakanna ri 1951. gegnum rin hafa fjlmargir landskunnir einstaklingar komi fram samkomum MFK essum degi. Fr rinu 1984 hefur fjldi samtaka og stttarflaga gengi til lis vi Menningar- og friarsamtkin um 8.mars. r hvert halda au opinn barttufund, me skeleggri umfjllun um au innlend og erlend ml sem hst ber hverju sinni og snerta jafnrttis- og friarml og hagi kvenna og barna. Sastliin r hafa rija tug flaga og samtaka, sem hafa fjlda kvenna innan sinna vbanda, stai a sameiginlegri dagskr 8. mars. Hgt er a fullyra a essir kraftmiklu fundir hafi vaki tluvera athygli. ar hefur veri tt af sta umru t samflagi og kvein skilabo send til stjrnvalda.

Yfirskriftir fundanna nokkur undanfarin r:

2000 Gegn ofbeldi - gegn stri. (Rhs Reykjavkur)
2001 Gegn fordmum. (Kaffileikhs Hlavarpanum)
2002 hrif hnattvingar stu kvenna. (Salur BSRB, Grettisgtu 89)
2003 Heyrist rdd n ? - umfjllun um lri (Mibjarsklinn)
2004 Fyrir frii og jafnrtti. (Salur BSRB, Grettisgtu 89)
2007 Virkjum kraft kvenna (Rhs Reykjavkur)
2008 Friur og menning (Rhs Reykjavkur)
2009 Breytt samflag - aukinn jfnuur! (Rhs Reykjavkur)
2010 Vi getum betur!
(Rhs Reykjavkur)

 

MFK / psthlf/box 279 / 121 Reykjavik/ email MFK Facebook