Fréttir
af starfinu 2012
Opinn
félagsfundur
Heimsþing ALK í Brasilíu
Opinn
félagsfundur MFÍK verður miðvikudaginn 9. maí kl. 19.00 í Friðarhúsi
Harpa
Stefánsdóttir, formaður, og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, varaformaður
MFÍK, segja frá heimsþingi ALK (Alþjóðasamtök lýðræðissinnaðra
kvenna) sem haldið var í Brasilíu í apríl.
Léttur
kvöldverður seldur í upphafi fundar.
Allir
velkomnir.
________
Opinn
stjórnarfundur 26. mars
kl. 17 í Friðarhúsi
Opinn stjórnarfundur verður mánudaginn 26. mars kl. 17 í Friðarhúsi.
Sigurlaug og Harpa munu kynna dagskrá heimsþings alþjóðasambandslýðræðissinnaðra kvenna sem verður haldið í Brasilíu í apríl. Auður AlfífaKetilsdóttir kemur svo og ræðir við okkur um ritun sögu MFÍK. Léttar
veitingar verða seldar í upphafi fundar.
________
8.
mars í Iðnó
Fjölmenni
var á fundi sem haldinn var í tilefni 8. mars, Alþjóðlegs
baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti, í Iðnó. Fjölmörg
samtök, stétta- og fagfélög stóðu að fundinum. Fundarstjóri var
Kolbrún Halldórsdóttir og fluttu eftirfarandi aðilar ávörp. Claudia
Ashonie, Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, Védís Guðjónsdóttir,
Sigríður Rut Hilmarsdótti, Steinunn Þóra Árnadóttir, Guðrún
Jónsdóttir og
Guðrún Hannesdóttir. Auk þess söng
Magga Stína við undirleik Kristins Árnasonar. Fleiri
myndir má sjá á Facebooksíðu félagsins:http://www.facebook.com/roogfridur

Guðrún Hannesdóttir, félagskona í MFÍK, flutti
erindið "Mennska"

Claudia Ashonie frá Samtökum kvenna af erlendum
uppruna fjallaði um nám erlendra kvenna á Íslandi og möguleika
þeirra til atvinnu að námi loknu

Magga Stína söng "Björt mey og hrein"

og fékk svo salinn til að taka undir með sér í
laginu "Áfram stelpur"
Vorið
kallar
Alþjóðlegur
baráttudagur kvenna fyrir
friði og jafnrétti 8. mars
Dagskrá
í Iðnó kl.
17
(Dagskrá
til útprentunar)
_________
Fjóðri undirbúningsfundur
vegna 8. mars verður í Friðarhúsi 22. febrúar kl. 17.30
_________
Aðalfundur
MFÍK
Aðalfundur
MFÍK var haldinn miðvikudaginn 15. febrúar 2012. Nokkrar
breytingar urðu á stjórn félagsins og tók m.a. nýr formaður, Harpa
Stefánsdóttir, við félaginu, þar sem Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gaf ekki kost á sér áfram.
Nýja stjórnin er skipuð eftirfarandi aðilum:
Harpa
Stefánsdóttir, formaður
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, varaformaður
Auður Ingvarsdóttir, meðstjórnandi
Guðríður Sigurbjörndóttir, meðstjórnandi
Margrét Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Sigríður Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Sigrún Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi
Varamenn
Áslaug Einarsdóttir
Sigrún H. Einarsdóttir
Frekari
verkaskipting innan stjórnar bíður fyrsta stjórnarfundar nýrrar
stjórnar.
_________
Þriðji undirbúningsfundur
vegna 8. mars verður í Friðarhúsi 8. febrúar kl. 17.30
_________
Annar undirbúningsfundur
vegna 8. mars verður í Friðarhúsi 1. febrúar kl. 17.30
_________
Hinn
mánaðarlegi fjáröflunarkvöldverður Friðarhúss verður föstudaginn 27. janúar.
MFíK - konur sjá um matseldina.
Húsið opnar kl. 18.30.
Allir velkomnir.
_________
Fyrsti
undirbúningsfundur fyrir 8. mars
verður í Friðarhúsi miðvikudaginn 25. janúar kl. 17.15.
|