Menningar- og fri­arsamt÷kin MF═K  

            

ForsÝ­a               
L÷g MF═K
Um MF═K
A­alfundur             
8. mars
┴lyktanir
FrÚttabrÚf
Greinar
FrÚttir af starfinu
Tenglar
Dansk/English/
Franšais
 

Opinn fÚlagsfundur 4. maÝ. kl. 19.00 Ý Fri­arh˙si

Flˇttafˇlk heima og heiman

Hausti­ 2008 opna­i Ý Ljˇsmyndasafni Reykjavikur sřning um flˇttafˇlk og hŠlisleitendur ß ═slandi. Sřningin sem nefndist heima-heiman bygg­i ß ljˇsmyndum KatrÝnar Elvarsdˇttur og vi­t÷lum sem Sigr˙n Sigur­ardˇttir menningarfrŠ­ingur tˇk vi­ flˇttafˇlki­. Tilgangurinn me­ sřningunni var a­ varpa ljˇsi ß lÝf og reynslu fˇlks sem hefur ■urft a­ flřja heimaland sitt vegna pˇlitÝskra ofsˇkna e­a strÝ­sßstands og hefur fengi­ pˇlitÝskt hŠli hÚr ß ═slandi ľ e­a hefur sˇtt um hŠli og veri­ hafna­. 

Allir ■eir flˇttamenn og hŠlisleitendur sem hinga­ koma b˙a yfir reynslu sem erfitt er a­ deila me­ ÷­rum. Flest vitum vi­ hversu erfitt getur veri­ a­ mi­la flˇkinni atbur­arßs og dj˙pum tilfinningum me­ or­um einum saman. Ůegar or­in sem vi­ ■urfum a­ nota eru ■ar ß ofan ˙r framandi tungumßli getur verkefni­ or­i­ nŠstum ˇyfirstÝganlegt. Ůess vegna eru margir sem aldrei segja neitt, margir sem deila aldrei reynslu sinni me­ ÷­rum e­a fß aldrei tŠkifŠri til a­ segja frß. Hugmyndin me­ sřningunni var a­ vekja fˇlk til umhugsunar um mikilvŠgi ■ess a­ bŠ­i horfa og hlusta ß ■a­ fˇlk sem břr yfir ■essari reynslu af heiminum sem er okkur flestum framandi. 

═ fyrirlestri sÝnum hjß MF═K mun Sigr˙n segja frß sřningunni og s÷gu flˇttafˇlksins sem veitti henni vi­t÷l fyrir sřninguna. Sigr˙n er me­ BA-prˇf Ý sagnfrŠ­i frß Hßskˇla ═slands og cand.mag. prˇf Ý menningarfrŠ­i og menningarmi­lun frß Kaupmannahafnarhßskˇla. H˙n er styrk■egi hjß Eddu ľ Índvegissetri Ý jafnrÚttis- og margbreytileikarannsˇknum (http://www.edda.hi.is) og mun ß nŠstu misserum vinna ■ar a­ rannsˇkn um reynslu og upplifanir kvenna sem fl˙i­ hafa frß strÝ­shrjß­um svŠ­um og fengi­ hŠli ß ═slandi sem pˇlitÝskir flˇttamenn. 

H˙si­ opnar kl. 18.30. Allir velkomnir.

MF═K / pˇsthˇlf/box 279 / 121 Reykjavik/ email MF═K ß Facebook